13.4.2011 | 14:15
Kokhreysti
Það verður að telja kokhreysti þegar því er lýst yfir að reynslan hafi sýnt að aðgerðir sem gripið var til hafi staðfest að "við" séum á réttri leið. Er þá litið fram hjá öllum öðrum áhrifavöldum, sem efalítið eru flestir veigameiri en tillögur Hafrannsóknarstofnunar um "aðgerðir". Nægir þar að nefna hitastig sjávar, viðkomu, umhverfi í uppvexti og jafnvel aflabrögð tegunda neðar í fæðukeðjunni.
Það vekur mér enn nokkurrar furðu hve lítið er fjallað um allt það magn sjávarfangs sem sjávarspenndýr og fuglar taka til sín á Íslandsmiðum.
Lauslega reiknað er það talið vera um 10 milljón tonn á ári eða 5-6 sinnum meira en útgerðin aflar.
Hafró ætlar svo að stýra öllu með því að hreyfa til 1-2% af lífsmassanum?
Og tína svo til fjaðrir, hvar sem hún finnur, til skrauts!
Það vekur mér enn nokkurrar furðu hve lítið er fjallað um allt það magn sjávarfangs sem sjávarspenndýr og fuglar taka til sín á Íslandsmiðum.
Lauslega reiknað er það talið vera um 10 milljón tonn á ári eða 5-6 sinnum meira en útgerðin aflar.
Hafró ætlar svo að stýra öllu með því að hreyfa til 1-2% af lífsmassanum?
Og tína svo til fjaðrir, hvar sem hún finnur, til skrauts!
Erum á réttri leið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.